Nemendur i 10.bekk hafa siðustu 2 vikur unnið að viðamiklu lokaverkefni, þetta er rannsóknarverkefni þar sem þau kafa djúpt í efni sem þau velja. �?au þurfa að vera með kynningar a verkefnum fyrir foreldra og kennara og setja svo upp bása i salnum þar sem þau kynna sitt verkefni. Nemendur leggja mikið i básana sina og langar að bjóða bæjarbúum að koma og skoða þa milli 10 og 13 á morgun.