Sjálfstæðisflokkurinn hefur kært úrslit sveitarstjórnarkosninganna

Sjálfstæðisflokkurinn í Vestmannaeyjum hefur kært úrslit sveitarstjórnarkosninganna í Vestmannaeyjum 2018 til Sýslumannsins í Vestmannaeyjum. Kæran var móttekin 1. júní 2018. Kæran tekur til fjögurra utankjörfundaratkvæða sem yfirkjörstjórn úrskurðuðu ógild og hins vegar tekur kæran til myndbirtingar á samfélagsmiðlum á mynd sem tekin er af atkvæði eintaklings. �?essi fimm atkvæði sem um ræðir geta breytt úrslitum […]

Til hamingju með daginn sjómenn 2018

Ótrúlega skrýtin sjómannadagshelgi hjá mér í ár, enda loksins búinn að ná að selja Blíðuna og ekki bara það, heldur Blíðukróna líka.  Ég hef sagt þetta við nokkrar manneskjur að undanförnu og sum viðbrögð vöktu sérstaka athygli mína og þá sérstaklega þessi:  Til hamingju, og í hverju á svo að fjárfesta fyrir hagnaðinn? Mér fannst þetta […]

Til hamingju með daginn sjómenn 2018

�?trúlega skrýtin sjómannadagshelgi hjá mér í ár, enda loksins búinn að ná að selja Blíðuna og ekki bara það, heldur Blíðukróna líka. �?g hef sagt þetta við nokkrar manneskjur að undanförnu og sum viðbrögð vöktu sérstaka athygli mína og þá sérstaklega þessi: Til hamingju, og í hverju á svo að fjárfesta fyrir hagnaðinn? Mér fannst […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.