Í dag sunnudag er hefðbundin dagskrá eins og venja er á sjómannadeginum. Sjómannamessa í Landakirkju þar sem Séra Viðar Stefánsson predikar og þjónar fyrir altari. Eftir messu er minningarathöfn við minnisvarða hrapaðra og drukknaðra. Lúðrasveit Vestmannaeyja leikur nokkur lög. Blómsveigur lagður að minnisvarðanum. Snorri �?skarsson stjórnar athöfninni.
Sjómannadagskaffi Eykyndilskvenna opnar í Alþýðuhúsinu verður á sínum stað. Hátíðardagskrá á Stakkó verður með hefðbundnum hætti. Lúðrasveit Vestmannaeyja leikur, aldnir sægarpar verða heiðraðir. Karlakór Vestmannaeyja flytur nokkur lög undir stjórn �?órhalls Barðasonar. Ræðumaður Sjómannadagsins er Andrés �? Sigurðsson. Verðlaunaafhending fyrir kappróður, koddaslag, lokahlaup, sjómannaþraut, dorgveiðimót og Sjómannamótið í Golfi. Leikfélagið, Fimleikafélagið Rán, hoppukastalar, popp og flos.
Sýningar og Söfn
Sagnheimar, byggðasafn. Opið kl. 10-17 alla helgina.
Einarsstofa. 10-17 með samstarfssýninguna Fólk á flótta. �??Don´t look back �?? just carry on �?? luggage�?�.
Sýningin er samstarfsverkefni Grunnskóla Vestmannaeyja (GRV) og þriggja annarra skóla frá Rúmeníu, Svíþjóð og Póllandi í samstarfi við Sagnheima. Vesrkenið er styrkt af SASS.
Sæheimar, Opið 10-17 alla helgina. �?keypis aðgangur á sunnudeginum.
Eldheimar: 11-18