Hinn 74 ára Bragi Steingrímsson er einn af fáum trillukörlum sem eftir eru í Vestmannaeyjum. Bragi, sem fór á eftirlaun fyrir um fimm árum síðan, rær reglulega á bát sínum �?rasa VE og segist muna halda því áfram svo lengi sem hann standi. Blaðamaður settist niður með Braga á dögunum og fékk að skyggnast inn í líf trillusjómannsins.
Viðtalið í heild má finna í nýjasta tölublaði Eyjafrétta og í vefútgáfu blaðsins.