Saga þeirra er efni í góða rómantíska bíómynd, þau voru á milli tannana á fólki þegar þau tilkynntu í fyrra að þau voru trúlofuð, aðalega vegna þess að fáir vissu að þau væru að stinga nefjum sínum saman. Eitt leiddi að öðru og nú eiga þau von á sínu fyrsta barni, aðeins ári seinna. Við erum að sjálfsögðu að tala um togarahjónin í Valhöll, Ragnar �?ór Jóhannesson og Bjartey Kjartansdóttur.
Viðtalið i heild má finna í nýjasta tölublaði Eyjafrétta og í vefútgáfu blaðsins.