�?egar �?ttar Steingrímsson útskrifaðist úr Landfræðinámi við Háskóla Íslands fyrir fáeinum árum síðan hafði hann hugsað sér að leggja fyrir sig kennslu í framhaldsskóla. Lífið getur hins vegar verið óútreiknanlegt og aðstæður fljótar að breytast eins og við öll þekkjum. Í dag starfar �?ttar sem háseti um borð í �?órunni Sveinsdóttur VE 401 en samhliða því leggur hann stund á nám í skipstjórn. Blaðamaður heimsótti �?ttar og unnustu hans Andreu Guðjóns Jónasdóttur á heimili þeirra á dögunum og ræddi við þau um sjómannslífið.
Viðtalið í heild má finna í nýjasta tölublaði Eyjafrétta og í vefúgáfu blaðsins.