Núverandi formaður Björgunarfélags Vestmannaeyja (BV) er Arnór Arnórsson sem er aðeins 28 ára gamall. Hann byrjaði í nýliðastarfinu 2005 og hefur verið fullgildur félagi frá árinu 2007. �??�?g skrifaði undir eiðstafinn á aðalfundi það ár. �?á byrjuðum við nokkrir félagarnir og höfum flestir verið starfandi síðan,�?? segir Arnór í viðtali við Eyjafréttir.
Viðtalið í heild má finna í nýjasta tölublaði Eyjafrétta og í vefútgáfu blaðsins.