Er vilji til að gera þingið betra?

Eftir fimm ár á þingi er ég orðinn nokkuð reyndur í þingstörfunum. Allan  tímann hef ég verið í meirihluta. Á margan hátt er það erfiðara fyrir óbreyttan þingmann að vera í þeirri stöðu.  Það setur manni skorður í umræðunni að vera í samstarfi við fleiri en einn flokk í ríkisstjórnarsamstarfi og mikilvægt að vanda sig […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.