Er vilji til að gera þingið betra?

Eftir fimm ár á þingi er ég orðinn nokkuð reyndur í þingstörfunum. Allan tímann hef ég verið í meirihluta. Á margan hátt er það erfiðara fyrir óbreyttan þingmann að vera í þeirri stöðu. Það setur manni skorður í umræðunni að vera í samstarfi við fleiri en einn flokk í ríkisstjórnarsamstarfi og mikilvægt að vanda sig […]