Hátíðarhöld með hefðbundnu sniði

Íslenski þjóðhátíðardagurinn var haldinn hátíðlegur sl. sunnudag. Hátíðarhöld voru með hefðbundnu sniði líkt og fyrri ár, fáni dreginn að húni og heimilisfólkið á Hraunbúðum heimsótt áður lagt var af stað frá Íþróttamiðstöðinni í skrúðgöngu. Á Stakkagerðistúni lék Lúðrasveit Vestmannaeyja nokkur vel valin lög, Ásmundur Friðriksson, Alþingismaður, flutti hátíðarræðu þar sem honum var m.a. tíðrætt um […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.