Tímamót í sögu Vestmannaeyjabæjar

Það má segja að það séu tímamót í sögu Vestmannaeyjabæjar, nú þegar meirihluti kjörinna fulltrúa eru kvennmenn. Tími til kominn segja margir. En þetta eru ekki einu tímamótin. Í fyrsta sinn í sögunni gegnir kona starfi bæjarstjóra í Vestmannaeyjum. Nú er hvíslað um það að það hefði verið upplagt í ljósi þessara tímamóta og að fyrsti fundur bæjarstjórnar […]