Tímamót

Í dag er fyrsti bæjarstjórnarfundur þessa kjörtímabils. Við sem stöndum að nýjum meirihluta óskuðum eftir að fyrsti fundur yrði ekki haldinn 21. júní, þar sem undirrituð yrði stödd erlendis. Kom nýr meirihluti með tillögur að öðrum dagsetningum, sem Trausti Hjaltason varð ekki við. Trausti boðar til fyrsta fundar samkvæmt sveitastjórnarlögum, þar sem hann á flesta […]
Sparisjóður Vestmannaeyja var yfirtekinn á undirverði

Eins og þekkt er hefur Vestmannaeyjabær staðið í málarekstri gagnvart Landsbanka Íslanda frá því að bankinn tók yfir rekstur Sparisjóðs Vestmannaeyja sem var þá að stóru leyti í eigu íbúa Vestmannaeyja. Eftir umtalsverðan þrýsting voru loks skipaðir dómskvaddir matsmenn og nú liggur niðurstaða þeirra fyrir. Í stuttu máli er niðurstaða hinna dómskvöddu matasmanna sú að […]
Fjölmennt á Stakkó er Ísland gerði jafntefli við Argentínu

Eins og frægt er orðið gerði íslenska karlalandsliðið, undir stjórn Eyjamannsins Heimis Hallgrímssonar, jafntefli við tvöfalda heimsmeistara Argentínu í fyrsta leik liðsins á HM sem fram fór síðasta laugardag. Víða var hægt að fylgjast með strákunum á risaskjám en einn slíkan mátti finna á Stakkagerðistúni. Fjöldi manns gerði sér glaðan dag og fylgdist með leiknum […]
Nýtt fólk í bæjarstjórn horfir björtum augum fram á veginn

Fyrsti fundur nýrrar bæjarstjórnar er í Einarsstofu kl. 18:00 í dag. Höfðu Eyjafréttir samband við nýkjörna bæjarfulltrúa, sem flestir eru að stíga sín fyrstu skref í bæjarpólitíkinni og var spurningin; hvernig leggst kjörtímabilið í þig? … Helga Jóhanna Harðardóttir: Tek fullan þátt á hliðarlínunni „Kjörtímabilið leggst bara vel í mig. Vissulega hefði ég viljað […]
Mugison, Jónas Sig og Höllin fresta tónleikum

Í ljósi mjög dræmrar forsölu höfum við ákveðið að fresta tónleikum okkar um óákveðinn tíma. Það er mikið fyrirtæki að koma með jafn stórt verkefni og þetta til Eyja og því sjáum við okkur ekki fært að koma við þessar aðstæður og vonum að Eyjamenn sýni því skilning. Á allra næstu dögum finnum við nýjan […]
Kvennahlaupið í Vestmannaeyjum

Hið árlega kvennahlaup var haldið í Vestmannaeyjum á fimmtudaginn síðasta. Um 65 þátttakendur voru í ár, konur, karlar, börn og dýr tóku þátt í hlaupinu. Katrín Laufey Rúnarsdóttir og Lára Dögg Konráðsdóttir skipulögðu hlaupið í Vestmannaeyjum í ár. „Það tóku 65 þátt í ár og þar af þrír karlar sem við erum ferlega ánægðar með. […]