Sjálfstæðisflokkurinn virðir úrskurð kjörnefndar

Sjálfstæðisflokkurinn í Vestmannaeyjum virðir úrskurð kjörnefndar og mun ekki áfrýja málinu til Dómsmálaráðuneytisins. Óumdeilt er að utankjörfundaratkvæðin bárust í hendur kjörnefndarfulltrúa fyrir kl. 22:00 um 20 metrum fyrir utan kjörstað. Þau eru dæmd ógild þar sem þau voru ekki komin inn í hús fyrr en 10-20 sekúndum síðar, ekki var búið að læsa hurðinni á […]
Kosið í ráð, nefndir og stjórnir hjá bænum

Á fundi bæjarstjórnar í gærkvöldi var kosið í ráð, nefndir og stjórnir Vestmannaeyjabæjar til næstu fjögurra ára. Njáll Ragnarsson er nýr formaður bæjarráðs og Elís Jónsson var kjörinn forseti bæjarstjórnar. Íris Róbertsdóttir nýr bæjarstjóri Vestmannaeyja, gat ekki mætt á fyrsta fund bæjarstjórnar og í hennar stað var Guðmundur Ásgeirsson. Hér fyrir neðan má sjá hvernig […]
Eðlileg skýring á fundartíma bæjarstjórnar

Í ljósi umfjöllunar á vefmiðlum þar sem grein er frá því að undirritaður hafi ekki orðið við óskum meirihlutans um að breyta fundartíma bæjarstjórnar vil ég taka fram að mjög eðlilegar skýringar eru á boðuðum fundartíma fyrsta bæjarstjórnarfundar nýrrar bæjarstjórnar. Samkvæmt 8. gr bæjarmálasamþykktar þá eru bæjarstjórnarfundir haldnir á fimmtudögum kl. 18:00. Um það ríkir […]