Á fundi bæjarstjórnar í gærkvöldi var kosið í ráð, nefndir og stjórnir Vestmannaeyjabæjar til næstu fjögurra ára.

Njáll Ragnarsson er nýr formaður bæjarráðs og Elís Jónsson var kjörinn forseti bæjarstjórnar. Íris Róbertsdóttir nýr bæjarstjóri Vestmannaeyja, gat ekki mætt á fyrsta fund bæjarstjórnar og í hennar stað var Guðmundur Ásgeirsson.
Hér fyrir neðan má sjá hvernig ráðin, nefndirnar og stjórnirnar eru skipaðar:
Forseti bæjarstjórnar: Elís Jónsson
Varaforseti bæjarstjórnar: Jóna Sigríður Guðmundsdóttir
Skrifarar: Njáll Ragnarsson og Helga Kristín Kolbeins.
Skrifar til vara: Íris Róbertsdóttir og Hildur Sólveig Sigurðardóttir
a. Bæjarráð, 3 aðalmenn og 3 til vara.
Aðalmenn:
Njáll Ragnarsson (formaður)
Jóna Sigríður Guðmundsdóttir (varformaður)
Trausti Hjaltason.
Varamenn:
Elís Jónsson
Íris Róbertsdóttir
Hildur Sólveig Sigurðardóttir
b. Kosning í ráð, nefndir og stjórnir til fjögurra ára:
Fjölskyldu- og tómstundaráð:
Aðalmenn:
Helga Jóhanna Harðardóttir (formaður)
Hrefna Jónsdóttir (varaformaður)
Haraldur Bergvinsson
Páll Marvin Jónsson
Gísli Stefánsson
Varamenn:
Hafdís Ástþórsdóttir
Styrmir Sigurðarson
Hákon Jónsson
Klaudia Beata Wróbel
Guðjón Rögnvaldsson
Fræðsluráð:
Aðalmenn:
Arna Huld Sigurðardóttir (formaður)
Elís Jónsson (varaformaður)
Aníta Jóhannsdóttir
Silja Rós Guðjónsdóttir
Ingólfur Jóhannesson
Varamenn:
Nataliya Ginzhul
Leó Snær Sveinsson
Ranveig Ísfjörð
Andrea Guðjóns Jónasdóttir
Ragnheiður Perla Hjaltadóttir
 
Umhverfis-og skipulagsráð:
Aðalmenn:
Jóna Sigríður Guðmundsdóttir (formaður)
Stefán Jónasson (varaformaður)
Jónatan Guðni Jónsson
Eyþór Harðarson
Margrét Rós Ingólfsdóttir
Varamenn:
Alfreð Alfreðsson
Bryndís Gísladóttir
Guðjón Örn Sigryggsson
Esther Bergsdóttir
Thelma Hrund Kristjánsdóttir
 
Framkvæmda-og hafnarráð:
Aðalmenn:
Guðmundur Ásgeirsson (formaður)
Guðlaugur Friðþórsson (varaformaður)
Kristín Hartmannsdóttir
Sigursveinn Þórðarson
Jarl Sigurgeirsson
 
Varamenn:
Drífa Þöll Arnardóttir
Guðný Halldórsdóttir
Guðlaugur Ólafsson
Kristinn Bjarki Valgeirsson
Vignir Arnar Svafarsson
 
Kjörstjórn við sveitarstjórnarkosningar og alþingiskosningar:
Undirkjörstjórnir : Þrír aðalmenn og jafnmargir til vara.
Undirkjörstjórnir eru jafnmargar og fjöldi kjördeilda.
Aðalmenn:
Jóhann Pétursson
Ólafur Elísson
Þór Ísfeld Vilhjálmsson
Varamenn:
Björn Elíasson
Páley Borgþórsdóttir
Dóra Björk Gunnarsdóttir
 
1. Kjördeild:
Aðalmenn:
Ingibjörg Finnbogadóttir
Ellý Rannveig Gunnlaugsdóttir
Guðni Sigurðsson
Varamenn:
Erla Signý Sigurðardóttir
Ester Garðarsdóttir
Rósa Sveinsdóttir
2. Kjördeild:
Aðalmenn:
Sigurður Ingi Ingason
Fjóla Margrét Róbertsdóttir
Helga Sigrún Þórsdóttir
Varamenn:
Soffía Valdimarsdóttir
Fríða Hrönn Halldórsdóttir
Sigurlaug Grétarsdóttir
 
Tilnefningar í stjórnir og samstarfsnefndir til fjögurra ára:
Aðalfundur Sambands sunnlenskra sveitarfélaga, 7 aðalmenn og 7 til vara:
Aðalmenn:
Íris Róbertsdóttir
Jóna Sigríður Guðmundsdóttir
Elís Jónsson
Njáll Ragnarsson
Hildur Sólveig Sigurðardóttir
Helga Kristín Kolbeins
Trausti Hjaltason
Varamenn:
Guðmundur Ásgeirsson
Hrefna Jónsdóttir
Sveinn Rúnar Valgeirsson
Helga Jóhanna Harðardóttir
Eyþór Harðarson
Elliði Vignisson
Margrét Rós Ingólfsdóttir
Landsþings Sambands íslenskra sveitarfélaga, 3 aðalmenn og 3 til vara:
Aðalmenn:
Íris Róbertsdóttir
Njáll Ragnarsson
Hildur Sólveig Sigurðardóttir
Varamenn:
Jóna Sigríður Guðmundsdóttir
Helga Jóhanna Harðardóttir
Helga Kristín Kolbeins
Almannavarnarnefnd, tveir aðalmenn og tveir til vara:
 
Aðalmenn:
Adólf Þórsson
Styrmir Sigurðarson
Varamenn:
Arnór Arnórsson
Sólveig Adólfsdóttir
Fulltrúar Eignarhaldsfélags Brunabótafélags Íslands:
Aðalmaður:
Stefán Jónasson
Varamaður:
Geir Jón Þórisson
Heilbrigðisnefnd Suðurlands, einn aðalmaður og annar til vara:
 
Aðalmaður:
Styrmir Sigurðarson
 
Varamaður:
Arna Huld Sigurðardóttir
 
Stjórn Náttúrustofu Suðurlands: 3 aðalmenn og 3 til vara.
Aðalmenn:
Leó Snær Sveinsson
Guðjón Örn Sigtryggsson
Halla Svavarsdóttir
 
Varamenn:
Pétur Steingrímsson
Drífa Þöll Arnardóttir
Soffía Valdimarsdóttir
 
Þjónustuhópur aldraðra: 2 aðalmenn og 2 til vara.
Aðalmenn:
Sólrún Erla Gunnarsdóttir
Guðrún Hlín Bragadóttir
Varamenn:
Jón Pétursson
Guðrún Jónsdóttir
Stjórn Stafkirkju: einn aðalmaður og einn til vara.
Aðalmaður:
Sólveig Adólfsdóttir
Varamaður:
Ragnar óskarsson.
Skólanefnd Framhaldsskólans, 5 aðalmenn og 5 til vara ásamt áheyrnafulltrúum kennara og nemenda skipa skólanefndina, skv. 5. gr. laga nr. 92/2008 um framhaldsskóla og reglugerðar nr. 132/1997 um skólanefndir við framhaldsskóla.
Aðalmenn skv. tilnefningu Vestmannaeyjabæjar:
Guðjón Örn Sigtryggsson
Trausti Hjaltason
Varamenn skv. tilnefningu Vestmannaeyjabæjar:
Páll Marvin Jónsson
Sigurlaug Björk Böðvarsdóttir