Á fimmtudaginn hefst Goslokahátíð Vestmannaeyja – Dagskrá

Á fimmtudaginn hefst Goslokahátíð Vestmannaeyja, en þá eru 45 ár síðan að Heimaeyjargosinu lauk. Dagskráin er flott og ýmislegt í boði á dagskrá hátíðarinnar, sem stendur fram á sunnudaginn næsta. Hægt er að skoða alla dagskránna hérna. (meira…)

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.