Ferðamaður í sjálfheldu á Dalfjalli í dag

úr myndasafni: Björgun úr Dalfjalli

Kalla þurfti á aðstoð Björgunarfélags Vestmannaeyja í morgun þegar erlendur ferðamaður sem var á göngu á Dalfjallinu lenti í sjálfheldu. Fimm aðilar í Björgunarsveitinni fóru uppá fjall þegar útkallið barst og gekk vel að koma ferðamanninum niður sem var björgunarsveitinni afar þakklátur þegar hann komst niður.

Mest lesið