Eyjafréttir dreifast á morgun fimmtudag

Af óviðráðanlegum orsökum verður Eyjafréttum dreyft á morgun fimmtudag. Við biðjumst velvirðingar á þessari seinkun.

Á morgun er von á myndalegu blaðið en í ár eru 45 ár liðin frá Heimaeyjargosinu 1973. Á þessum árum hefur vel tekist til að byggja hér upp blómlegt samfélag á ný og segjum við nokkrar sögur af því. Nýr bæjarstjóri Vestmannaeyja Íris Róbertsdóttir er í viðtali við Eyjafréttir þessa vikuna ásamt fleiri góðum viðmælendum. Í þessari viku er aukablað borið út með Eyjafréttum og er tilefnið 50 ár frá því vatnið kom til Vestmannaeyja.
Ekki missa af næsta tölublaði!
Jólablað Fylkis

Mest lesið