Málefnasamningur nýs meirhluta

Málefnasamningur nýs meirihluta í bæjarstjórn Vestmannaeyja hefur litið dagsins ljós. Meirihlutinn er skipaður af fjórum fulltrúum, einn úr Eyjalistanum og þrír fulltrúar frá Fyrir Heimaey. Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri sagði í samtali við Eyjafréttir að samstarfið hafi farið vel af stað og það væru mörg spennandi og krefjandi verkefni framundan.

Hægt er að lesa málefnasamningin hér í heild sinni.

 

Jólablað Fylkis

Mest lesið