Sumarnótt í Skipasandi

Það voru margir sem litu við í Skipasandi í gærkvöldi og nótt. Tónlistarmaðurinn Aron Can tók öll sín bestu lög og hitaði upp mannskapinn. Sigga og Grétar í Stjórninni ásamt hljóðfæraleik tóku gesti í tímavél og tóku sín allra bestu lög við góðar undirtektir.Mikið stuð og lifandi tónlist var allan tíman á stóra útisviðinu, í […]

Glæsileg dagskrá laugardags á Goslokum

Dagskráin í gær á Goslokunum var vel þétt og skemmtileg. Margt í boði og eitthvað fyrir alla. Volcano open fór meðal annars fram um helgina. Golfarar voru mættir á golfvöllinn um klukkan átta í gærmorgun. Eins og sjá má kom regnhlífin sér að góðum notum á köflum. Í Sagnheimum í gærmorgun fór fram spjallstund með […]

Dagskrá Goslokahátíðar endar í kvöld

Goslokahátíðin er nú senn á enda. Það eru samt sem áður nokkrir dagskráliðir í dag og svo mælum við með að enda helgina í Eyjabíó í köld. Dagskrá dagsins er: 11.00 Landakirkja Göngumessa frá Landakirkju að gíg Eldfells og að Stafkirkju. Samkirkjuleg guðsþjónusta þar sem félagar úr Lúðrasveit Vestmannaeyja leika. Í lok messu mun sóknarnefnd […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.