Evrópudraumurinn svo gott sem úti

ÍBV steinlá gegn Sarpsborg08 á Hásteinsvelli í kvöld í fyrri leik liðanna í undankeppni Evrópudeildarinnar. Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik þrátt fyrir að Norðmennirnir hafi verið meira með boltann. Áttu Eyjamenn nokkur ágætis færi og voru óheppnir að skora ekki. Í síðari hálfleik snerist leikurinn algerlega gestunum í hag og skoraði Rashad Muhammed […]

Lundaveiði veður

Það má með sanni segja að í sumar hafi ríkt sannkallað lundaveiði veður, en í flestum fjöllum og úteyjum í Vestmannaeyjum er einmitt besta veiðin í suðlægum áttum, en þetta tíðarfar er orðið ansi leiðinlegt, en ég man þó mörg ár þar sem mikið var um suðlægar áttir og lægðagang, en kannski má segja sem […]

Möguleikinn liggur á heimavelli

Í dag, fimmtudaginn 12. júlí kl. 18.00 fer fram stærsti leikur ÍBV síðastliðin fimm ár í Vestmannaeyjum eða allt síðan félagið mætti Rauðu Stjörnunni frá Serbíu árið 2013. Þá mætir Sarpsborg08 frá Noregi á Hásteinsvöll í fyrstu umferð, undankeppni UEFA Evrópudeildarinnar. Þetta mun vera fyrsti evrópuleikur Sarpsborg08 frá stofnun félagsins 2008 og er því búist […]

Ný slökkvistöð við Löngulág?

Á fundi framkvæmda- og hafnarráðs á þriðjudaginn lá fyrir minnisblað frá starfshópi á vegum ráðsins varðandi húsnæðismál slökkvistöðvar. „ Að gefnum þeim forsendum sem fyrir liggja leggur vinnuhópurinn til að staðsetning á nýrri slökkvistöð verði austan megin við Kyndistöð HS-veitna við Kirkjuveg,“ segir í fundagerð ráðsins. Ráðið fól framkvæmdastjóra að hefja vinnu við frumhönnun nýrrar […]

Félagsmenn í Litku sýna vatnslitamyndir og olíumálverk í Einarsstofu í sumar

Litka er félag fólks á öllum aldri sem sameinast í áhuga sínum á myndlist. Félagið var stofnað árið 2009 og hefur síðan þá haldið úti blómlegu starfi og sýnt á fjölmörgum stöðum víða um land. Litka hefur á að skipa rúmlega hundrað félagsmönnum allsstaðar að af landinu, m.a. frá Vestmannaeyjum. Hópurinn er fjölbreyttur og einstaklingarnir […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.