Katrín og Daníel Ingi Vestmannaeyjameistarar

Það var allskonar veður í boði á meistaramóti Golfklúbbs Vestmannaeyja sem fram fór dagana 11. til 14. júlí. Verðlaunaafhending fór fram í gærkvöldi og voru það Daníel Ingi Sigurjónsson og Katrín Harðardóttir sem krýnd voru Vestmanneyjameistarar. Gríðarleg spenna um efstu sætin Æsispennandi keppni var meðal þriggju efstu manna í meistarflokki karla þeirra Daníels Inga Sigurjónssonar […]

Tyrkjaránið 1627 – saga og súpa í Sagnheimum

Þriðjudaginn 17. júlí mun Ragnar Óskarsson fjallar um einn mesta harmleik í sögu Vestmannaeyja, Tyrkjaránið 1627, í máli og myndum í Sagnheimum klukkan 12:00. Jóhann Jónsson segir frá endurgerð sérstaks skiltis við Fiskhella og Kári Bjarnason segir stuttlega frá væntanlegri útgáfu á Reisubók sr. Ólafs Egilssonar. Allir hjartanlega velkomnir. (meira…)

Tói Vídó með mynd á ljósmyndasýningu í Berlín

Vestmannaeyjar eru ríkar af myndefni og hafa verið viðfangsefni margra fallegra ljósmynd. Það sem Eyjarnar eru einnig ríkar af eru færir áhugaljósmyndarar.  Einn þeirra er Tói Vídó. Hann hefur verið að leika sér með myndavélina í nokkur ár og hefur náð ótrúlega góðu valdi á henni.  Í gegnum tíðina hefur hann verið að senda öðru hvoru myndir inn á hinar og þessar síður og ljósmyndasamkeppnir á netinu. Ein af þessum síðum er Gurushot.com. En þar eru settar fram þemur sem […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.