Mikið líf við höfnina

Skemmtiferðaskip setja skemmtilegan svip á bryggjuna og mannlífið í Vestmannaeyjum og hefur þeim farið fjölgandi milli ára undanfarin ár. „Það sem af er sumri hefur gengið mjög vel með skemmtiferðaskipin, þegar hafa komið 27 skip að bryggju og þrjú hafa lagst við akkeri og ferjað farþega í land þaðan,“ sagði Andrés Þ. Sigurðsson, yfirhafnsögumaður hjá […]

Sjúklega hlaðin pizza, þjóðhátíðarsalat og bananabrauð

Matgæðingur vikunnar er einn þeirra liða sem fylgt hafa blaði Eyjafrétta í gegnum tíðina. Stefnan er að halda honum áfram á vefnum. Síðasti matgæðingur var María Sigurbjörnsdóttir og skoraði hún á Jenný Jóhannsdóttur sem næsta matgæðingur. Jenný hefur nú svarað kallinu og bíður uppá ýmislegt góðgæti. (meira…)

Sól í dag

Það var eflaust mörgum sem brá í gær þegar sólin lét sjá sig enda farið lítið fyrir henni að undanförnu. Í dag má þó búast við henni aftur. Smá skýjahula er yfir þessa stundina en ætti hana að leysa þegar líður á daginn. Ástæða þess er hæðarhryggur á Grænlandshafi sem þokast nær landinu. Hann verður […]

Nú er dauðafæri

Í haust er gert ráð fyrir að ný Vestmannaeyjaferja komi til landsins og fari í kjölfarið að þjónusta okkur Eyjamenn og þá gesti sem sækja okkur heim. Vitað er að hið nýja skip verður lengur á leiðinni milli lands og Eyja. Talað er um 40-45 mínútur milli Landeyjahafnar og Eyja. Þá má búast við að […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.