Gunnar hættur sem verkefnastjóri Herjólfs ohf.

Stjórn Vestmannaeyjaferjunnar Herjólfs ohf. og Gunnar Karl Guðmundsson hafa komist að samkomulagi um að Gunnar láti af störfum sem tímabundinn verkefnastjóri fyrir félagið. Gunnar hefur síðastliðinn rúman mánuð annast undirbúning komu nýrrar ferju til Vestmannaeyja næstkomandi haust en Herjólfur ohf. mun annast rekstur ferjunnar eins og kunnugt er. Gunnar fór þess í gær á leit […]
Eyjamenn dottnir úr leik í Evrópudeildinni

Eyjamenn eru dottnir úr leik í Evrópudeild UEFA eftir 2-0 tap gegn Sarpsborg 08 í seinni leik liðanna út í Sarpsborg. Fyrri leikurinn fór 0-4 og sigraði því Sarpssborg samtals 0-6 í einvíginu. ÍBV gerði tvær breytingar á byrjunarliði sínu fyrir leikinn í dag. Gunnar Heiðar Þorvaldsson og Yvan Erichot komu út fyrir Sigurð Arnar […]
Getum við vaxið áfram í eyjum?

Á fundi Umhverfis- og skipulagsráðs Vestmannaeyja þann 17.júlí síðastliðinn lá fyrir ósk okkar í The Brothers Brewery um byggingareit á Vigtartorgi. Niðurstaða ráðsins var eftirfarandi: Ráðið getur ekki orðið við erindinu. Ástæða þess að við sækjum um eftirfarandi lóð er að fyrirtækið hefur vaxið hratt í framleiðslu frá opnun í Baldurshaga og er kominn tími […]
Ærið verkefni bíður ÍBV í Sarpsborg

Í dag kl. 17.00 á íslenskum tíma fer fram síðari leikur ÍBV í viðureigninni gegn Sarpsborg 08 í Evrópudeild UEFA. Leikurinn fer fram á Sarpsborg stadion í Noregi. Sarpsborg 08 sigraði fyrri leikinn með fjórum mörkum gegn engu og eru því í góðri stöðu fyrir leikinn í dag. Til sigra í viðureigninni þarf ÍBV að […]
ÍBV á fjóra fulltrúa á Evrópumóti U-20 ára sem hefst í dag

U-20 ára landslið Íslands hefur leik á Evrópumótinu í Slóveníu í dagen þar á ÍBV fjóra fulltrúa. Elliða Snæ Viðarsson, Friðrik Hólm Jónsson, Daníel Griffin og Ágúst Emil Grétarsson. Fyrsti leikur liðsins er gegn liði Rúmena og hefst leikurinn kl. 13:00 á íslenskum tíma. Allir leikir mótsins verða sendir út beint á vef EHF-TV (www.ehftv.com) […]
Engin bjórverksmiðja á Vigtartorg

Fjölmargar umsóknir um breytingar og byggingarleyfi lágu fyrir á fundi Umhverfis- og skipulagsráðs síðastliðinn þriðjudag. Óskað var eftir byggingarleyfi á 260 m2, tveggja íbúða húsi á þremur hæðum að Vesturvegi 25. Einnig á 200 m2 einbýlishúsi að Goðahrauni 4. Var erindunum vísað til bæjarstjórnar og mælt með að auglýsa tillöguna og setja í grenndarkynningu. Þá […]