Ottó N. Þorláksson í nýrri heimahöfn

Toi Vido

Ottó N Þorláksson VE 5 nýtt skip Ísfélagsins sigldi í fyrsta sinn í heimahöfn í gær. Hann kom beint af veiðun og fór því strax í löndun. En að því loknu var hann til sýnis almenningi. Óskar Pétur kíkti við og smellti af nokkrum myndum sem má sjá hér að neðan. Ottó er bolfiskskip sem var […]

Maud loksins á leiðinni heim

Það ráku margir upp stór augu á bryggjunni nú í morgunsárið við þessa sjón. En hér er á ferðinni skipið Maud sem norski landkönnuðurinn Roald Armundsen sigldi frá Noregi yfir Norðuríshaf. Skipið var byggt fyrir Roald árið 1917 skömmu áður en hann hélt í sinn annan rannsóknaleiðangur norður á bóginn. Sigldi hann svokallaða norðausturleið, milli […]

Ég lifi og þér munuð lifa

“Þessi litla hugmynd vaknaði hjá mér þegar ég var staddur í Brandi fyrir ári síðan og hefur heldur betur orðið að skemmtilegu ævintýri,” sagði Helgi Rasmussen Tórzhamar um myndbandið og lagið, Ég lifi, sem frumsýnt var nú í morgun. Lagið samdi Helgi sjálfur en hann fékk Ólaf Tý Guðjónsson til liðs við sig við textasmíðina. […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.