Eins og ár hvert mun Húkkaraballið fara fram á fimmtudeginum fyrir Þjóðhátíð. Dagskrá ballsins í ár er þétt skipuð og glæsileg, staðsetning á ballinu kemur í ljós á næstu dögum.
Dagskrá Húkkaraballsins:
JóiPé og Króli
Herra Hnetusmjör
Sura
Baldvin x Svanur x Hjalti
DJ Egill Spegill
Þorri
Huginn