Víðir snýr heim til Eyja

Víðir Þorvaldsson skrifaði undir hjá ÍBV í dag og mun klára tímabilið með þeim. “Víðir Þorvarðarson mun klára tímabil 2018 hjá uppeldisfélaginu en hann skrifaði undir samning við ÍBV rétt í þessu. Víðir er 26 ára og spilar hægri kannt. Hann fór frá ÍBV til Fylkis tímabilið 2016 og þaðan til Þróttar R tímabilið 2017. […]

Strákarnir unnu á heimavelli í dag

ÍBV vann 2:1 sig­ur á KA í Pepsi-deild karla í knatt­spyrnu á Hásteinsvelli í dag. KA menn komust yfir fyrst, en um þrem­ur mín­út­um síðar jafnaði Gunn­ar Heiðar Þor­valds­son met­in. Í byrj­un seinni hálfleiks skoraði Shahab Za­hedi svo sig­ur­markið fyr­ir Eyja­menn með frá­bær­um tilþrif­um. Eyja­menn eru nú með 16 stig í deild­inni en eru áfram […]

Að komast leiðar sinnar

Á stærstu ferðahelgum sumarsins hér í Eyjum búum við heimamenn – og raunar gestir okkar líka – við skert ferðafrelsi; umfram það sem við þurfum að þola venjulega. Þetta er ekkert nýtt – svona hefur þetta verið um langt skeið. Allir þessir skemmtilegu viðburðir sumarsins – Pæjumót, Orkumót, Goslok og núna Íslandsmótið í golfi – […]

Ekki vera fáviti – Myndband

„Ofbeldi er samfélagslegt vandamál. Ábyrgð á ofbeldisverki ber þó gerandinn einn. Aldrei má deila þeirri ábyrgð; hvorki á fórnarlambið né aðstæður og umhverfi. Gerandinn ber einn alla sök. Þeir sem standa að Þjóðhátíð Vestmannaeyja munu aldrei samþykkja eða þagga niður ofbeldisverk, hvort sem þau eru framin á vettvangi hátíðarinnar eða annars staðar. ÍBV Íþróttafélag fordæmir […]

Mikilvægar tímasetningar í undirbúningnum

Nú eru aðeins fjórir dagar í hátíðina og nóg um að vera næstu daga að klára græja hina ýmsu hluti fyrir helgina. Í síðustu viku fengu allir þeir sem sóttu um lóð að vita í hvaða götum þeir eiga að vera og í dag fær fólk númerið á sínu tjaldi.   Niðursetning á súlum verður á […]

Strákarnir taka á móti KA í dag

Meistaraflokkur karla tekur á móti KA á Hásteinsvelli í dag klukkan 16:00. Strákarnir eru í 9. sæti með 13 stig eftir 13 leiki. KA er tveimur sætum ofar í 7. sæti með 18 stig. Það verður tekið á því á Hásteinsvelli í dag, mætum á völlinn og hvetjum okkar menn áfram. (meira…)

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.