Undirbúningur í Herjólfsdal

Síðustu daga hefur vinnan í Herjólfsdal gengið vonum framar og allt verða klárt fyrir hátíðinna. Þó smiðshöggið sé ekki nelgt fyrr en rétt fyrir setningu á föstudaginn. Í gær fóru súlurnar fyrir hvítu tjöldin settar upp gekk hið nýja skipulag vel. Flestallir gengu því sáttir frá þeim gjörningi sem jafnvel kalla mætti “Friðar”súlurnar. Óskar Pétur […]

Hlíf Hauks lánuð í ÍBV

Miðjumaðurinn, Hlíf Hauksdóttir hefur verið lánuð í ÍBV frá Val, fótbolti.net greindi frá þessu. ÍBV er í 5. sæti Pepsi-deildar kvenna með fjórtán stig að loknum tólf umferðum. Hlíf hefur ekkert spilað með Val í sumar en hún lék 12 leiki með Val í fyrrasumar. Hún lék síðast með ÍBV sumarið 2013 áður en hún […]

Fallega Þenkjandi Stúlkur Með Tombólur

Margrét Mjöll Ingadóttir og Hekla Katrín Benónýsdóttir 7 að verða 8 ára gáfu heimilismönnum á Hraunbúðum 7.639 kr sem þær höfðu safnað á tombólu.  Tekin var sameiginleg ákvörðun með þeim og heimilisfólki að kaupa þjóðhátíðarskraut á sólpallinn sem hægt væri að nota í árlegum þjóðhátíðarpartýum á staðnum.  Þær stöllur vildu endilega að krakkar væru líka […]

Breytt aldursviðmið í frístundastyrknum

Lögð var fram tillaga á fundi fjölskyldu og tómstundaráðs í gær að aldursviðmið í reglum um frístundastyrk verði breytt. Verði frá 2 ára aldri til 16 ára í stað 6 ára til 16 ára. Lagt er til að breytingin taki gildi frá og með 1. september á þessu ári. Markmiðið með þessari breytingu er að styrkja […]

Úlfur, úlfur!

Hildur Sólveig Sigurðardóttir sparar ekki stóru orðin í grein sinni á vefmiðlum í gær þar sem hún talar um að meirihlutinn hafi, þó ekki séu liðnir nema tveir mánuðir frá kosningum, þverbrotið sín kosningaloforð og sé í hróplegri mótsögn við sjálfan sig. Tilefnið virðist vera fundur bæjarráðs fyrr um daginn. Ótrúlegt en satt birtist greinin […]

Ágreiningur um boðun hluthafafundar

Bæjarráð fundaði í gær og þar voru menn ekki sammála um hvernig boðað var til hluthafafundar í Herjólfi ohf. Hægt er að lesa bókanir bæjarfulltrúa hér að neðan. Hluthafafundur ekki löglega boðaður? Trausti Hjaltason fulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum gerði alvarlegar athugasemdir við framkvæmd boðunar hluthafafundar hjá Herjólfi ohf. og bókaði eftirfarandi. „Bæjarstjóri óskaði eftir hluthafafundi […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.