Jafntefli í toppslag hjá KFS

KFS mætti liði Árborgar á Hásteinsvelli nú fyrr í kvöld í toppslag í C-riðli 4. deildar. Fyrir leikin voru liðin jöfn af stigum í 1. og 2. sæti. með 26 stig. Leikurinn var bráðfjörugur og jafn. En það var Hallgrímur Þórðarsson sem kom heimamönnum yfir með marki á 79. mínútu. 1-0. Á loka mínútu venjulegs […]

Ráðning skipstjóra og yfirvélstjóra

Ráðning skipstjóra og yfirvélstjóra Í gær var gengið frá ráðningum í stöður skipstjóra á nýjum Herjólfi. Ráðnir voru tveir skipstjórar til viðbótar við þann sem áður hafði verið ráðinn. Capacent sá um ráðningarferli skipstjóra fyrir Herjólf ohf. Fjórir umsækjendur voru metnir hæfastir til starfsins. Í kjölfarniðurstöðu Capacent var Ívar Torfason ráðinn fyrstur sem skipstjóri. Eftir […]

Síðasta púslið fer í rétt fyrir setningu

Engin önnur útihátíð á sér jafn sögulega rætur eins og Þjóðhátíð Vestmannaeyja en hátíðin hefur ekki fallið niður síðan 1914, hvorki vegna veðurs eða náttúrhamfara. Vinnan á bakvið hátíðina er gríðarleg og hefst yfirleitt í október ár hvert þegar það eru um tíu mánuðir í næstu hátíð. Dóra Björk Gunnarsdóttir framkvæmdastjóri ÍBV og Formaður þjóðhátíðarnefndar […]

Til upplýsinga frá Þjóðhátíðarnefnd

Þjóðhátíðarnefnd hefur sent frá sér þessa punkta til upplýsinga. – Drónar verða ekki leyfðir í Herjólfsdal frá kl. 13 föstudaginn 3. ágúst til mánudagsins 6. ágúst. Nokkrir Drónar verða að störfum í Dalnum á vegum Þjóðhátíðarnefndar. – Bekkjabílar á vegum Þjóðhátíðar munu ganga eftirfarandi leið: Frá Herjólfsdal, niður Heiðarveg,  austur Strandveg, upp Kirkjuveg, fram hjá […]

26 ára Portúgali til ÍBV

Portúgalinn Diogo Coelho hefur skrifað undir tveggja ára samning við ÍBV. „Diogo er 26 ára vinstri bakvörður og hefur undandarið spilað í annari deild í Portugal en á þessu ári á hann að baki 26 leiki í Ledma Liga Pro, næstu efstu deild í Portúgal. Við bjóðum hann velkominn til Eyja,” segir í tilkynningu frá […]

Samgöngumál gerð að pólitísku bitbeini

Í framhaldi af bæjaráðsfundi í vikunni birti Hildur Sólveig Sigurðadóttir grein þar sem lýst er hvernig minnihlutanum er haldið utan við umræður um eitt af okkar helstu hagsmunamálum sem eru samgöngumál. Njáll Ragnarsson birti í kjölfarið grein þar sem hann gerir lítið úr áhyggjum hennar af lýðræðishalla og sakar Sjálfstæðismenn um sleggjudóma í sömu andrá […]

„Off -venue“ dagskrá alla þjóðhátíðina

Það er nóg um að vera fyrir utan dagskrá þjóðhátíðar alla helgina, en mikil dagskrá er í Alþýðuhúsinu og á 900 grillhús sem dæmi.   Alþýðuhúsið Í Alþýðuhúsinu verður  fjöldin allur af tónlistarmönnum sem munu skemmta og opið verður frá 12-20 alla helgina. Einnig verða FM957 og Bylgjan með beinar útsendingar úr Alþýðuhúsinu alla dagana. […]

Þjóðhátíðarpartý á Hraunbúðum

Hið árlega þjóðhátíðarpartý á Hraunbúðum var haldið í gær. Jarl mætti með gítarinn og skemmti fólki og boðið var uppá dýrindis þjóðhátíðarbakkelsi. Partýið átti upphaflega að vera á pallinum en var fært inn sökum veðurs, stemmingin var ekki verri við það. (meira…)

Húkkaraballið er í kvöld

Húkkaraballið er í kvöld og er dagskráin í ár þétt skipuð og glæsileg. Ballið er í portinu bakvið Strandveg 50 (gamla Þekkingarsetrinu) Dagskrá Húkkaraballsins: JóiPé og Króli Herra Hnetusmjör Sura Baldvin x Svanur x Hjalti DJ Egill Spegill Þorri Huginn (meira…)

Meaghan Waller wins Canada’s Next Top Model

You get professionally prepared high resolution images with Kava. Your visitor’s screen size is detected and re-scaled version of your web page automatically delivered accordingly. You’ll be more than appreciated of such feature!

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.