Hið árlega þjóðhátíðarpartý á Hraunbúðum var haldið í gær. Jarl mætti með gítarinn og skemmti fólki og boðið var uppá dýrindis þjóðhátíðarbakkelsi. Partýið átti upphaflega að vera á pallinum en var fært inn sökum veðurs, stemmingin var ekki verri við það.