Allir til fyrirmyndar á föstudagskvöldi Þjóðhátíðar

Föstudagskvöld þjóðhátíðar fór vel fram og voru gestir hennar til fyrirmyndar. Það var Áttan sem startaði dagskránni við góðar undirtektir brekkunnar. Þá tók hin Mosfelski karlakór Stormsveitin við áður en bræðurnir Jón og Friðrik Dór Jónssynir frumfluttu Þjóðhátíðarlag sitt Á sama tíma á sama stað. Það ætlaði hins vegar allt um koll að keyra þegar […]

Róleg nótt hjá lögreglunni

Mjög rólegt var hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum sl. nótt og gisti enginn fangageymslu. Fíkniefnamál eru orðin 13 talsins og öll svo kölluð neyslumál fyrir utan eitt mál þar sem talið er að um sölu hafi verið að ræða. Þar var aðili tekinn með nokkurt magn af hvítu efni sem talið er kókaín auk nokkurs magns […]

Setning þjóðhátíðar hefðinni samkvæmt

Setning Þjóðhátíðar fór fram hefðinni samkvæmt í gær og var góð mæting á hana. Unnar Hólm Ólafsson formaður ÍBV íþróttafélags setti hátíðina, Arnar Sigurmundsson hélt hátíðarræðu, Hjördís Traustadóttir sæmdi Birgi Guðjónssyni, fyrrum formanni Þjóðhátíðarnefndar, Gullmerki ÍBV, sem er hæsta viðurkenning innan félagsins. Þá hélt sr. Guðmundur Örn Jónsson heldur óhefbundna en bráðskemmtilega predikun þar sem […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.