Komdu í heimsókn!

Það er tvennt sem við getum stólað á í lífinu; annað hvort verðum við gömul eða deyjum áður. Það að tilheyra er ein stærsta þörf manneskjunar og minnkar ekkert með aldrinum þó færni skerðist. Hjúkrunar- og dvalarheimili reyna eftir bestu getu að mæta þessari þörf og eru sífellt að efla tækifæri til félagsstarfa. En dýrmætustu […]

Okkar kjörorð er að verða að gagni ef eitthvað bjátar á

Björgunarfélag Vestmannaeyja (BV) eins og við þekkjum félagið í dag varð til við sameiningu Hjálparsveitar skáta í Vestmannaeyja og Björgunarfélagsins 1992. Það er ein af stoðum bæjarfélagsins með 30 til 35 manna hóp sem alltaf er til þjónustu reiðubúinn þegar eitthvað bjátar á hjá samborgurunum. Eins og til dæmis þegar brjálað veður skellur á, leita […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.