Elliði Vignisson var ráðinn bæjarstjóri í Ölfusi í júlí, eftir að hafa sinnt því starfi Í Vestmannaeyjum síðustu tólf ár. Að mati Elliða eru fjölmörg spennandi verkefni fyrir stafni í Ölfusi enda svæðið stórt og hlakkar til að takast á við ný verkefni. Elliði var í viðtali við Eyjafréttir í síðasta tölublaði. 

Aðspurður um nýtt embætti sagði Elliði að hann hafi velt því mikið fyrir sér eftir kosningar hvað hann ætti að gera næst. „Það er greinilega eftirspurn eftir fólki með þá reynslu og menntun sem ég bý yfir. 

Efni á þessari síðu er aðeins fyrir áskrifendur. Vinsamlegast skráðu þig inn til að lesa meira eða gerast áskrifandi.

Existing Users Log In