Vitleysan kostaði sitt

Mér hefur alltaf þótt vænt um sameiginlega bæjarsjóðinn okkar, sjóðinn sem við Eyjamenn söfnum m.a. í með útsvarinu okkar og notum til að standa undir ýmiss konar framkvæmdum og þjónustu við bæjarbúa. Ég er auðvitað ekki alltaf sammála hvernig honum er varið en oft nokkuð sáttur. Nú á dögunum var upplýst að tveggja milljóna króna […]

Draumurinn um vatnið rættist á Þorláksmessu 

Þess var minnst  7. júlí sl. á  opnu málþingi í  Sagnheimum að 50 ár voru liðin frá því fyrsta vatnsleiðslan var lögð til Eyja.  Í sömu viku var fylgdi sérstakt 18 bls. vatnsblað með Eyjafréttum.  Í blaðinu  var fjallað var undirbúning og framkvæmdir sem hófust sumarið 1966 með lagningu vatnsleiðslu frá vatnsinntaki úr bergvatnsá við  bænum Syðstu Mörk  til […]

Nokkuð löng sigl­ing á miðin

Sum­ar­vertíðin hófst um mánaðamót­in hjá Ísfé­lagi Vest­manna­eyja á Þórs­höfn og er búið að taka þar á móti um 1.500 tonn­um af mak­ríl, segri í frétt á mbl.is Að sögn skip­stjóra Heima­eyj­ar var nokkuð löng sigl­ing á miðin suðaust­ur af land­inu, eða um 12 tím­ar. Unnið er nú all­an sól­ar­hring­inn í vinnsl­unni og vertíðarbrag­ur kom­inn á […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.