Vitleysan kostaði sitt

Mér hefur alltaf þótt vænt um sameiginlega bæjarsjóðinn okkar, sjóðinn sem við Eyjamenn söfnum m.a. í með útsvarinu okkar og notum til að standa undir ýmiss konar framkvæmdum og þjónustu við bæjarbúa. Ég er auðvitað ekki alltaf sammála hvernig honum er varið en oft nokkuð sáttur. Nú á dögunum var upplýst að tveggja milljóna króna […]
Draumurinn um vatnið rættist á Þorláksmessu

Þess var minnst 7. júlí sl. á opnu málþingi í Sagnheimum að 50 ár voru liðin frá því fyrsta vatnsleiðslan var lögð til Eyja. Í sömu viku var fylgdi sérstakt 18 bls. vatnsblað með Eyjafréttum. Í blaðinu var fjallað var undirbúning og framkvæmdir sem hófust sumarið 1966 með lagningu vatnsleiðslu frá vatnsinntaki úr bergvatnsá við bænum Syðstu Mörk til […]
Nokkuð löng sigling á miðin

Sumarvertíðin hófst um mánaðamótin hjá Ísfélagi Vestmannaeyja á Þórshöfn og er búið að taka þar á móti um 1.500 tonnum af makríl, segri í frétt á mbl.is Að sögn skipstjóra Heimaeyjar var nokkuð löng sigling á miðin suðaustur af landinu, eða um 12 tímar. Unnið er nú allan sólarhringinn í vinnslunni og vertíðarbragur kominn á […]