ÍBV mun spila í Kaplakrika í dag þar sem þeir mæta FH í Pepsí-deild karla. FH er í 5. sæti deildarinnar með 23 stig og ÍBV sitja í 9. sæti með 16 stig. Leikurinn hefst klukkan 16:00 og er hann sýndur í beinni á Stöð 2 sport.