Auglýst var í síðasta mánuði eftir umsóknum um stöðu skólastjóra Tónlistarskólans. Eftirtaldir sóttu um stöðuna og sá Capacent um ráðningarmálin, umsóknarfrestur rann út 7. ágúst sl.
Nafn
Starfsheiti
Eggert Björgvinsson
Verkefnastjóri
Jarl Sigurgeirsson
Aðstoðarskólastjóri
Ragnar Jónsson
Tónlistarkennari
Sigrún Jónsdóttir
Tónlistarkona