Leikfélagið ætlar að sýna Latabæ í vetur

Leikfélag Vestmannaeyja ætlar að sýna leikritið Glanni Glæpur í Latabæ í vetur. Þessa daganna auglýsir leikfélagið eftir leikstjóra til að leikstýra verkinu og áætla þau að byrja æfa 1. september og ætla þau að taka 8 vikur í að æfa verkið og má því áætla að byrjað verði að sýna verkið í nóvember. (meira…)
Breki VE veiðir á við tvo með þriðjungi minni olíu

Nýr ísfiskstogari Vinnslustöðvarinnar, Breki, gerir gott betur en að uppfylla væntingar útgerðar og áhafnar til skipsins í fyrstu veiðiferðunum eftir heimkomuna frá Kína. Breki afkastar á við báða togarana sem hann leysti af hólmi hjá VSV en brennir þriðjungi minni olíu en hvor togaranna um sig hefði gert við veiðarnar og jafnvel gott betur. Og […]
Grafinn lundi, pestópasta & ljúffengur súkkulaðibúðingur

Matgæðingur vikunnar er Esther Bergsdóttir. Hún vildi byrja á því að þakka henni Thelmu Hrund fyrir áskorunina og vildi að sjálfsögðu taka henni. Esther ætlar að gefa okkur uppskrift af gröfnum lunda, pestópasta og ljúffengum súkkulaðibúðing í eftirrétt. Grafinn lundi 6 lundabringur Gróft salt Lundabringur hreinsaðar og lagðar í gróft salt í ca. 30-45 mínútur. […]
Stjórn Herjólfs ofh. firrar bæjarstjóra á engan hátt undan ábyrgð.

Ég hef áhyggjur af þeim misskilningi sem bæjarstjóri virðist leggja í stofnun Herjólfs ohf. þegar hún segir í grein sinni ,,Var það ekki Trausti sjálfur sem var með í að ákveða að þetta væru einmitt alls ekki verkefni bæjarstjórans? Var hann ekki einmitt með í að stofna heilt félag, kjósa því stjórn sem ráða á […]