Vegna fyrirhugaðra breytinga á frístundastyrk

Sá undarlegi misskilningur virðist ganga milli manna á kaffistofum bæjarins og víðar að fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í fjölskyldu- og tómstundarráði Vestmannaeyjabæjar setji sig upp á móti eða jafnvel lýsi sig andvíga þeim breytingum sem nýr meirihluti vill gera á frístundastyrknum sem nú þegar er boðið upp á fyrir börn á aldrinum 6-16 ára. Það væri undarlegt […]
Sísí Lára gengin til liðs við Lilleström í Noregi

Sigríður Lára Garðarsdóttir er orðin atvinnumaður í knattspyrnu en í gær gekk hún til liðs við Lilleström frá Noregi. Lilleström er í efsta sæti norsku deildarinnar og ekkert bendir til annars en liðið verði norskur meistari. Þetta er mikill heiður fyrir Sísí Láru sem hefur um árabil verið ein af bestu leikmönnum íslensku deildarinnar. Samningur […]
Fíkniefnahundurinn tók þátt í leit um borð í bát

Samkvæmt heimildum Eyjafrétta var áhöfn um borð í bát sem lá við smábátabryggjuna handtekin á mánudaginn eftir að lögreglan hafði rannsakað um borð bátnum. Lögreglan í Vestmannaeyjum staðfesti við Eyjafréttir að leit hefði farið fram í bát og að fíkniefnahundurinn hefði verið lánaður. „Ég get staðfest það að það fór fram leit í bát sem […]
Clara vekur athylgi hjá frökkum

Hin unga og efnilega Clara Sigurðardóttir vakti mikla athygli með Íslenska landsliðinu á norðulandamótinu sem haldið var fyrr í sumar þar sem Íslands náði 3.sæti eftir að hafa sigrað lið eins og Þýskaland og England. Nú hafa borist fyrirspurnir frá Frakklandi um Clöru en Franska knattspyrnan er ein sú sterkasta í heimi. Clara mun klára […]