ÍBV fær Keflavík í heimsókn í 17. umferð Pepsi-deildar karla á laugardaginn. Ísfélagið ætlar að bjóða frítt á völlinn. Veigar í boði. Allir á völlinn og styðjum okkar menn!