Fyrsta lundapysjan fundin

Á mánudaginn sást í fyrstu lundapysjuna í höfninni og í gærkvöldi fannst fyrsta lundapysjan í bænum. Það má því segja að lundapysjutíðin sé hafin. (meira…)

Einar Óskarsson frá Stakkholti – minning

Einar í Stakkholti er látinn og það er sárt að horfa á eftir miklum hæfileikum og lífsgleði með ótímabærum dauða. Einar ólst upp í nærveru við ær og kýr á mörgum heimilinum við Vestmannabraut og sem barn var hann við bústörf hjá afa og ömmu á Arnarhóli, sem hann nefndi síðar heimili sitt í Kollafirði. […]

Opnar vikur hjá fimleikafélaginu Rán

Fimleikafélagið Rán ætlar að hafa opnar vikur frá 27. ágúst – 5. september. Þá ætlum við að bjóða öllum sem vilja prufa að æfa fimleika. Allir sem hafa og eru að æfa fimleika eru líka velkomnir. Þjálfarar verða Sigurbjörg Jóna og Friðrik auk aðstoðarþjálfara. Aldursviðmið eru börn sem eru byrjuð í grunnskóla og eldri. Við […]

VSV býður uppá fría rútuferð á leik KR og ÍBV

VSV býður stuðningsmönnum uppá fría rútuferð á leik KR – ÍBV sem fram fer á sunnudaginn nk. kl 14:00. ÍBV mætir KR á Alvogenvelli, í evrópuslag í 18.umferð Pepsideildarinnar. Með sigri er orðinn raunhæfur möguleiki á því að ÍBV verði aftur í evrópukeppninni á næsta ári. Er því um sannkallaðan úrslitaleik að ræða og þarf liðið því allan […]

Minning: Einar Óskarsson

Einar í Stakkholti er látinn og það er sárt að horfa á eftir miklum hæfileikum og lífsgleði með ótímabærum dauða. Einar ólst upp í nærveru við ær og kýr á mörgum heimilinum við Vestmannabraut og sem barn var hann við bústörf hjá afa og ömmu á Arnarhóli, sem hann nefndi síðar heimili sitt í Kollafirði.  […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.