Útsýnisstaur við Flakkarann

Það hafa eflaust margir rekið upp stór augu á sunnudagsrúnt sínum um nýja hraunið, nánar tiltekið á útsýnispallinn við Flakkarann. En þar hefur mátt sjá heljarinnar tréstaur standa upp á endann. Þarna er á ferðinni hugvit og framkvæmdagleði Marinós Sigursteinssonar eða Mara pípara eins og flestir þekkja hann. „Hugmyndina fékk ég að láni frá Austurríki […]

Kráin flytur í miðbæinn

Nýverið sögðum við frá því að Subway lokaði veitingastað sínum í Eyjum. En eins og gamla máltakið segir þá er eins manns dauði annars manns brauð. Heyrst hefur af nokkrum veitingamönnum sem sóst hafa eftir húsnæðinu enda á besta stað í miðbænum. Nú er hins vegar orðið ljóst að Kári Vigfússon hlýtur hnossið og hyggst […]

Þorsteinn áfram Sveitarstjóri Skútustaðahrepps

Eyjamaðurinn Þorsteinn Gunnarsson verður áfram sveitarstjóri Skútustaðahrepps út þetta kjörtímabil.  Frá þessu var gengið í vikunni. ,,Ég er afar þakklátur fyrir það traust sem mér er sýnt af þeim flokkum sem mynda sveitarstjórn Skútustaðahrepps og hlakka til komandi kjörtímabils og áframhaldandi uppbyggingar sem hér er fram undan.  Ég var ráðinn um mitt síðasta kjörtímabil hingað í […]

Hrund heimsmeistari

Hrund Scheving varð í gær heimsmeistari í ólympískum lyftingum á HM í svokölluðum „mastersflokkum“. En keppnin fer fram í Barcelona á Spáni. Hrund nældi í gullið í -69 kílógramma flokki 40 til 44 ára og sló hún einnig heimsmet í flokknum í snörun, jafnhendingu og samanlögðum árangri. Hrund lyfti 78 kílóum í snörun, 94 í […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.