ÍBV fær Stjörnuna í heimsókn í dag í 15. umferð Pepsi-deildar kvenna. ÍBV er nú í fimmta sæti deildarinnar með 18 stig en Stjarnan er í því þriðja með 28 stig nú eftir 14 umferðir.

Það er því hörkuleikur á Hásteinsvelli í dag, allir á völlinn!