Umsjónarkennarar og stjórnendur GRV veturinn 2018-2019

Gengið hefur verið frá öllum ráðningum umsjónakennara og stjórnenda við Grunnskóla Vestmannaeyja fyrir veturinn 2018-2019. Miklar breytingar hafa átt sér stað á stjórnendateymi skólans. Anna Rós Hallgrímsdóttir tekur við sem skólastjóri. Einar Gunnarsson hefur verið ráðinn aðstoðarskólastjóri í Barnaskóla, hann er ráðinn tímabundið í eitt ár í fjarveru Ingibjargar Jónsdóttur. Óskar Jósúason hefur verið ráðinn aðstoðarskólastjóri í Hamarsskóla. […]

Frístundastyrkur í boði frá 2ja ára aldri

Lagt var til á fundi fjölskyldu- og tómstundaráðs í gær, þriðjudaginn 28. ágúst, að gerðar verði breytingar á aldursviðmiðum reglna um frístundastyrk þannig að styrkurinn gildi frá 2ja ára aldri í stað 6 ára. Lagt er til að breytingin taki gildi frá og með 1. október nk. „Það er stefna meirihlutans að betrumbæta og gera styrkinn […]

Stefnir í metþátttöku á laugardaginn

Allt stefnir í að metþátttaka verið í Vestmannaeyjahlaupinu í ár. „Hlaupið fer fram næstkomandi laugardag og nú þegar hafa skráð sig um 210 manns sem er meira en á sama tíma og þegar metið var sett 2011,”  sagði Magnús Bragason einn skipuleggjanda Vestmannaeyjahlaupsins í spjalli við Eyjafréttir. „Margir af bestu hlaupurum landins hafa boðað komu […]

Enginn á móti uppbyggingu í Áshamri

Eyjafréttir sögðu frá því í gær að fyrir fundi umhverfis- og skipulagsráðs þann 27. ágúst síðastliðinn lá fyrir umsókn um lóð sunnan við Áshamar 1. Þar sem fyrirhugað er að byggja tvö 6-íbúða raðhús. En erindinu var frestað til næsta fundar ráðsins. Í kjölfarið sagði Dóra Björk Gunnarsdóttir framkvæmdarstjóri ÍBV í samtali við Eyjafréttir að […]

Opið hús hjá Björgunarfélaginu á laugardag

Þann 4. ágúst síðastliðinn voru liðin eitt hundrað ár frá því að Björgunarfélag Vestmannaeyja var stofnað. Í tilefni af aldarafmælinu býður Björgunarfélagið bæjarbúum í opið hús laugardaginn 1.september næstkomandi. Húsnæði félagsins að Faxastíg 38 verður opið frá 10:00 – 14:00 og gefst bæjarbúum þar kostur á að skoða húsnæði félagsins og þann búnað sem félagið […]

Minni þörf á dýpk­un á næstu árum

Vega­gerðin reikn­ar með að mun minna þurfi að dýpka í og við Land­eyja­höfn á næstu þrem­ur árum en þurft hef­ur síðustu fjög­ur árin. Staf­ar það af því að nýja Vest­manna­eyja­ferj­an rist­ir grynnra en nú­ver­andi Herjólf­ur. Vega­gerðin hef­ur boðið út dýpk­un við Land­eyja­höfn næstu þrjú árin. Miðað er við 300 þúsund rúm­metra dýpk­un á ári, eða […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.