8-liða úrslitin í úrslitakeppni 4 deildar karla í knattspyrnu hefst í dag. Þrjú lið geta komist upp úr 4. deildinni og eru KFS þar í flokki. Þeir taka á móti Reynir S. á Týsvelli klukkan 12:00 í dag.