ÍBV tekur á móti Víking í úrvalsdeild karla í knattspyrnu í dag, leikurinn er á hásteinsvelli kl: 14:00. ÍBV er nú með 22 stig og Víkingur rétt á eftir eða tveimur sætum neðar með 20 stig.