Fyrirtækjakeppnin í golfi var spiluð í gær. Fjöldi fyrirtækja styrkir klúbbinn í þessu móti og hafa viðtökur aldrei verið betri en núna

Sigurverar mótsins voru Kristófer og Rúnar Gauti sem spiluðu fyrir Hampiðjuna í öðru sæti voru Daníel og Nökkvi fyrir TPZ og í þriðja Bjarki og Lárus fyrir Miðstöðina.