Sumarfrí 2018

Fór í sumarfrí 27. júlí og mætti aftur til vinnu 27. ágúst. Tók því nákvæmlega mánaðar frí, sem er sennilega lengsta frí sem ég hef tekið. Sumarfríið mitt byrjaði með ferð norður í perlu norðursins, Grímsey, en það er alltaf jafn gaman að koma þangað og þessi tilfinning sem ég fæ alltaf þegar ég er […]
Vatnsrör gaf sig á Strandveginum í kvöld

Asbest vatnsrör gaf sig núna í kvöld á Strandveginum. Tiltölulega stutt er síðan asbest vatnsrör gaf sig á sömu slóðum eins og þá þarf að ræsa út sveit manna og skurðgröfu til að gera við skemmda rörið svo vatn komist aftur kerfið. Viðgerðarmenn töldu að þeir yrðu fljótir að koma rörinu í lag þegar ljósmyndari […]
Vel tókst til í Vestmannaeyjahlaupinu á laugardaginn

Vestmannaeyjahlaupið fór fram á laugardaginn í ágætis veðri. Fyrstur í mark í 10 km hlaupinu var Vilhjálmur Þór Svansson á tímanum 37:44. Arnaldur Kárason, sem er níu mánaða gamall, hafnaði í öðru sæti í 10 km í Vestmannaeyjahlaupinu, reyndar var Arnaldur í kerru sem pabbi hans, Kári Steinn Karlsson, ýtti á undan sér en Kári […]
Pysjueftirlitið er flutt í hvíta húsið

Það var nóg um að vera í pysjueftirlitinu um helgina og er heildarfjöldinn að nálgast 300. Frá og með deginum í dag mun pysjueftirlitið flytja sig um set, nánar tiltekið í “hvíta húsið” við Strandveg 50. Opnunartíminn verður frá 13-18 alla daga en Sæheimar taka enn á móti pysjum eða þangað til pysjueftirlitið opnar klukkan 13:00 […]
Tæp ellefu prósent kvótans til Eyja

Ríflega 86% af heildaraflamarki nýs fiskveiðiárs sem hefst í dag fara til 50 fyrirtækja, sem er reyndar 1,7% lægri tala en í fyrra. Alls fá 416 fyrirtæki eða lögaðilar úthlutað veiiheimildum nú eða 44 fleiri aðilar en í fyrra. Í ár fær HB Grandi í Reykjavík, líkt og í fyrra, mestu úthlutað til sinna skipa […]