Matgæðingur vikunnar hefur svarað kallinu, en það er hann Björn Sigþór Skúlason sem er matgæðingur að þessu sinni. „Fyrst vil þakka Esther fyrir að tilnefna mig í þetta. Þar sem að ég hef afskaplega gaman af því að veiða er tilvalið að koma með smá hreindýraþema.“

 

Hnetuhjúpuð hreindýrasteik
Þessa uppskrift fann ég á netinu fyrir einhverjum árum og er hún sjálfsagt búin að taka einhverjum breytingum frá upphaflegri útgáfu. Þessi uppskrift gengur ekki bara með hreindýri heldur líka annarri stórri villibráð ss. Elg, dádýri og hjartarkjöti.

Fjölbraut við Ármúla
Jóla Fylkir 2021

Ca. 1 kg hreindýrakjöt, helst file

50 g þurrkaðir villisveppir

50 g kasjúhnetur

Salt og pipar

Efni á þessari síðu er aðeins fyrir áskrifendur. Vinsamlegast skráðu þig inn til að lesa meira eða gerast áskrifandi.

Existing Users Log In