ÍBV meistarar meistaranna

Eyjamenn bættu enn einum bikarnum í safnið nú í kvöld þegar þeir fengu silfurhafa Coca-cola bikarsins, Fram í heimsókn í Meistaraleiknum. Framarar byrjuðu leikinn ágætlega og það tók Eyjamenn smátíma að finna taktinn. En tóku fljótlega öll völd á vellinum og stýrðu leiknum vel. ÍBV náði mest 10 marka forystu og dreifði Erlingur Richardsson, þjálfari […]
Ályktun stjórnar Samtaka fiskframleiðenda og útflytjenda

Vegna frumvarps til laga um breytingu á lögum nr. 57/1996 um umgengni um nytjastofna sjávar. (rafræn vöktun, eftirlit með vigtun, fjarstýrð loftför o.fl.) vill stjórn SFÚ koma eftirfarandi á framfæri. Umrætt frumvarp lýtur að því að fækka brotum á viðkomandi lögum. Brotin hafa eins og dæmin sanna aðallega snúið að tveimur þáttum; * Brottkast afla […]
Björgunarfélag Vestmannaeyja fagnaði 100 ára afmæli um helgina

Í byrjun ágúst eða þann 4. ágúst voru liðin hundrað ár frá því að Björgunarfélag Vestmannaeyja var stofnað. Á afmælisdaginn sjálfan fögnuðu félagar BV með því að setja extra púður í flugeldasýningu sína á Þjóðhátíð Vestmannaeyja. Nú um helgina fór svo fram heljarinnar afmælisveisla. Hófst hún með opnu hús hjá félaginu á laugardaginn. Um kvöldið […]
Dæmdir fyrir ránstilraun við hraðbanka

Tveir karlmenn voru í Héraðsdómi Suðurlands í júlí dæmdir í sex mánaða fangelsi fyrir tilraun til ráns og líkamsárás þegar þeir reyndu að hafa fjármuni af öðrum karlmanni með því að neyða hann til að taka fjármuni út úr hraðbanka, mbl.is greindi frá. Í dómi héraðsdóms kemur fram að maðurinn sem reynt var að ræna […]
Meistari meistaranna í dag

Þá er loksins komið að fyrsta leik vetrarins í handboltanum.Í dag fer fram leikurinn um hvaða lið er meistari meistaranna, þar sem bikarmeistar og Íslandsmeistarar síðasta tímabils mætast. Þar sem ÍBV vann báða titlana á síðasta ári þá verða andstæðingarnir lið Fram þar sem þeir fóru í bikarúrslitaleikinn á móti ÍBV. Strákarnir vonast til þess […]