ÍBV meistarar meistaranna

Eyjamenn bættu enn einum bikarnum í safnið nú í kvöld þegar þeir fengu silfurhafa Coca-cola bikarsins, Fram í heimsókn í Meistaraleiknum. Framarar byrjuðu leikinn ágætlega og það tók Eyjamenn smátíma að finna taktinn. En tóku fljótlega öll völd á vellinum og stýrðu leiknum vel. ÍBV náði mest 10 marka forystu og dreifði Erlingur Richardsson, þjálfari […]

Ályktun stjórnar Samtaka fiskframleiðenda og útflytjenda

Vegna frumvarps til laga um breytingu á lögum nr. 57/1996 um umgengni um nytjastofna sjávar. (rafræn vöktun, eftirlit með vigtun, fjarstýrð loftför o.fl.) vill stjórn SFÚ koma eftirfarandi á framfæri. Umrætt frumvarp lýtur að því að fækka brotum á viðkomandi lögum. Brotin hafa eins og dæmin sanna aðallega snúið að tveimur þáttum; * Brottkast afla […]

Björgunarfélag Vestmannaeyja fagnaði 100 ára afmæli um helgina

Í byrjun ágúst eða þann 4. ágúst voru liðin hundrað ár frá því að Björgunarfélag Vestmannaeyja var stofnað. Á afmælisdaginn sjálfan fögnuðu félagar BV með því að setja extra púður í flugeldasýningu sína á Þjóðhátíð Vestmannaeyja. Nú um helgina fór svo fram heljarinnar afmælisveisla. Hófst hún með opnu hús hjá félaginu á laugardaginn. Um kvöldið […]

Dæmd­ir fyr­ir ránstilraun við hraðbanka

Héraðsdómur Suðurlands

Tveir karl­menn voru í Héraðsdómi Suður­lands í júlí dæmd­ir í sex mánaða fang­elsi fyr­ir til­raun til ráns og lík­ams­árás þegar þeir reyndu að hafa fjár­muni af öðrum karl­manni með því að neyða hann til að taka fjár­muni út úr hraðbanka, mbl.is greindi frá. Í dómi héraðsdóms kem­ur fram að maður­inn sem reynt var að ræna […]

Meistari meistaranna í dag

Þá er loksins komið að fyrsta leik vetrarins í handboltanum.Í dag fer fram leikurinn um hvaða lið er meistari meistaranna, þar sem bikarmeistar og Íslandsmeistarar síðasta tímabils mætast. Þar sem ÍBV vann báða titlana á síðasta ári þá verða andstæðingarnir lið Fram þar sem þeir fóru í bikarúrslitaleikinn á móti ÍBV. Strákarnir vonast til þess […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.