Gáfu mynd til minningar um fallna félaga

Páley Borgþórsdóttir lögreglustjóri Vestmannaeyja afhendi fyrir hönd lögregluembættisins Björgunarfélaginu gjöf um helgina í tilefni að 100 ára afmæli félagsins. Páley sagði í ræðu sinni að gjöfin kæmi kannski einhverjum á óvart en að hún snertir sannarlega við okkur öllum. Gjöfi sem um ræðir er ljósmynd sem Sigurgeir Jónasson tók af einu stærsta björgunarverkefni sem björgunarfélagið […]

Nýliðaæfing hjá Karlakór Vestmannaeyja á sunnudag

Félagar í Karlakór Vestmannaeyja hefja æfingar eftir sumarfrí með nýliðaæfingu á sunnudaginn kemur, 9. september kl. 14:00 og það í sal Tónlistarskóla Vestmannaeyja. Nýjir meðlimir eru boðnir velkomnir af kórmeðlimum og stjórnanda. Það er staðreynd að fjöldi manna í Vestmannaeyjum hafa haft hug á að ganga í kórinn en ekki látið verða af því. Eftirfarandi […]

Barna- og æskulýðsstarfið farið af stað

Barna- og æskulýðsstarfi Landakirkju hófst að nýju eftir sumarfrí með fjölsóttum sunnudagaskóla sl. sunnudag. Á sunnudagskvöld var svo fjölmennur æskulýðsfundur í Landakirkju hjá ÆsLand, Æskulýðsfélagi Landakirkju og KFUM og K í Vestmannaeyjum og á miðvikudag fóru krakkaklúbbarnir, 1T2 (1.-2. bekkur), 3T4 (3.-4. bekkur) og TTT (10-12 ára) af stað og voru þeir einnig vel sóttir. […]

Ýmislegt sem bjargvættir þurfa að hafa í huga

Pysjueftirlitið hefur núna flutt sig í  “Hvíta húsið” við Strandveg 50 vegna aðstöðuleysis á Sæheimum fyrir eftirlitið. Pysjueftirlitið hefur vaxið gríðarlega á síðustu þrem árum og húsnæði safnsins er hreinlega sprungið. „Til að geta tekið á móti öllum björgunarmönnunum okkar, sem og gestum safnsins var tekin ákvörðun um að flytja eftirlitið á hentugri stað þangað til að nýja […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.