Í nótt féll grjót á gám Vodafone sem stendur í gryfjunni við Hástein. Miklar skemmdir urðu á gáminum og samkvæmt heimildum Eyjafrétta eru starfsmenn Geisla að bíða eftir leyfi til þess að fá að fara og vinna í gámnum.

Ljósmyndari Eyjafrétta Óskar Pétur Friðriksson tók þessar myndir.