Stútur, eignaspjöll og keyrt á Krónuna

Helstu verkefni vikuna lögreglunnar í Vestmannaeyjum 3. til 10. september 2018. Einn ökumaður var stöðvaður vegna gruns um akstur undir áhrifum ávana- og fíkniefna í vikunni og þá var annar ökumaður stöðvaður grunaður um akstur undir áhrifum áfengis. Þá liggja fyrir tvær aðrar kærur vegna brota á umferðarlögum en um er að ræða akstur án […]

Stærsta umhverfisslys 21. aldarinnar er umhverfisstefna Vinstri grænna*

Brennum þá alla, brennum þá alla upp til agna Eins græningja rusl er annars græningja eldsneyti. Við flytjum fjöll af rusli heimsálfanna á milli til endurvinnslu með miklum tilkostnaði. Kostnaðurinn er ekki bara flutningarnir með skipum, heldur þrif á plastílátum og mjólkurfernum, fermetrum fyrir ruslatunnur, fleiri öskubílaferðum og orku og efnum til endurvinnslunnar. Og í […]

Viðar og Eyjabítlarnir slógu í gegn

Það var mikið fjör á Háaloftinu síðastliðið föstudagskvöld þegar Viðar og Eyjabíltarnir trylltu lýðinn. Áhorfendur skemmtu sér hið besta á kvöldinu og var mikið hlegið af skemmtilegum sögum Viðars á milli laga sem öll voru flutt “orginal” að sjálfsögðu. „Þetta var snilldin ein og ein sú albesta og skemmtilegasta skemmtun sem ég hef farið á,” […]

Heimsmet sett í pysjuvigtun um helgina

Þeir voru ófáir pysjubjörgunarmennirnir á ferli síðustu daga enda pysjutíminn í hámarki. Tvívegis var slegið heimsmet í fjölda vigtaðra og vængmældra pysja í pysjueftirliti Sæheima. En eftirlitið er á nýjum stað í ár. Í “Hvíta húsinu” að Strandvegi 50, gengið inn baka til. Á fimmtudaginn var komið með 472 pysjur sem er mesti fjöldi síðan […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.